

Árni Freyr Árnason hdl. ll.m.
Árni Freyr hefur umfangsmikla reynslu af lögmennsku og ráðgjafastörfum. Á ferli sínum hefur hann veitt innlendum og erlendum viðskiptavinum þjónustu. Þau svið sem Árni Freyr starfar á eru fyrst og fremst lausn ágreiningsmála og málflutningur, samningagerð, gjaldþrotaskiptaréttur og fjárhagsleg endurskipulagning, verktaka- og útboðsréttur og mannréttindi.
Sími: 773 7583
Netfang: arni@kls.is
Elín Árnadóttir hdl. MBA
Elín hefur áralanga reynslu á sviði skattamála auk almennrar lögmannaþjónustu og ráðgjafar. Hefur Elín starfað í alþjóðlegu teymi sérfræðinga fyrir fjölþjóðleg fyrirtæki og stofnanir. Elín veitir einnig einstaklingum margvíslega þjónustu s.s. á sviði fjölskylduréttar, skaðabótaréttar og mannréttinda.
Sími: 841 2118
Netfang: elin@kls.is