Elín Árnadóttir

 
 

starfsferill

 • Kjarni Lögmannsstofa slf., Reykjavík, vor 2016. Eigandi og stofnandi stofunnar ásamt Árna Frey Árnasyni, hdl. 
 • Háskólinn í Reykjavík, Reykjavík, 2012-2015. Aðjúnkt í skattskilum og alþjóðlegum skattarétti. 
 • Fjármálaráðuneytið, Reykjavík, 2012-2014. Sérfræðingur á skrifstofu skattamála. Formaður nefndar um milliverðlagningu. 
 • PwC, Reykjavík, 1999-2012. Sérfræðingur, sviðsstjóri og meðeigandi á skattasviði PwC á Íslandi. Stofnaði PwC legal á Íslandi. Starfaði við ýmsa skattaráðgjöf bæði á sviði beinna og óbeinna skatta, stofnun og slit félaga, kaup, sölu, sameiningar og skiptingar. 
 • Lögmannsstofa, Reykjavík, 1996-1999. Rak lögmannsstofu í Reykjavík og starfaði þar við öll almenn lögmannsstörf, m.a. barnaverndarmál, gjaldþrotaskipti, skilnaðarmál, forsjárdeilur og samningagerð.
 • Skattstofa Vestfjarðaumdæmis, Ísafirði, 1993-1996. Var skipuð skattstjóri.  Sem skattstjóri sá Elín um rekstur stofunnar og bar faglega ábyrgð á starfinu sem m.a. fólst í yfirferð framtala, framkvæmd staðgreiðslu, virðisaukaskatts og álagningu skatta. 
 • Ríkisskattstjóri, Reykjavík,  1989-1993. Lögfræðingur á virðisaukaskattssviði og tekjuskattssviði.

MENNTUN

 • Ferðamálaskóli Íslands, leiðsögumaður, vor 2016.  
 • Háskólinn í Reykjavík, MBA, júní 2002.
 • Háskóli Íslands, Rekstrar- og viðskiptanám 1992.
 • Héraðsdómslögmaður, 1995.
 • Háskóli Íslands, Embættispróf í lögfræði 1989.
 • Stuttgarter Universität, sálfræði 1983.

Tungumál

 • Íslenska, þýska, enska, danska (Norðurlandamál).