Árni Freyr Árnason hdl., ll.m.

 
 

Starfsferill

  • Kjarni Lögmannsstofa slf., Reykjavík, vor 2016. Eigandi og stofnandi stofunnar ásamt Elínu Árnadóttur hdl. 
  • BBA Legal, Reykjavík, 2010-2016. Fulltrúi og verkefnastjóri.
  • Duke University School of law, Durham Norður Karólínu, haust 2009. Research assistant fyrir James D. Cox á sviði banka- og verðbréfamarkaðsréttar.
  • VR, Reykjavík, sumar 2009. Setti á fót og sá um lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn VR í fjárhagsvandræðum.
  • Saga Capital fjárfestingarbanki hf., Akureyri, 2008-2009. 

Menntun

  • Héraðsdómslögmaður, desember 2012. 
  • Duke University School of law, ll.m., júní 2010.
  • Háskólinn í Reykjavík, ML 2009.
  • Háskólinn í Reykjavík, BA 2007.

Tungumál

  • Íslenska, enska.